Fréttir

Jólamót í frjálsíþróttum

Árlegt jólamót UMSS í frjálsum íþróttum fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 20. des. klukkan 13. Við sama tækifæri verður valið frjálsíþróttafólk UMSS auk þess sem veitt verða framfaraverðlaun. Léttar...
Meira

sr Úrsúla vígð til prests

Á sunnudag, þriðja sunnudag aðventu, vígði sr Jón Aðalsteinn Baldvinsson sr Úrsúlu Árnadóttur til þjónustu á Skagaströnd. Til altaris þjónaði sr Hjörtur Pálsson. Vígsluvottar voru sr. Gísli Gunnarsson, sr. Sigríður Gunna...
Meira

Þvörusleikir kom fjórði

Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana. Í dag kom Þvörusleikir Sá fjórði, Þvörusleikir, var fjarskalega mjór. Og ósköp varð hann glaður, þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og elding og þvöruna gre...
Meira

Þátttakendur The Wild North funda á Húsavík

The Wild North verkefnið  (Hið villta norður) er alþjóðlegt samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun náttúrulífsferðamennsku. Verkefnið varð til hjá Selasetri Íslands og fer Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir framkvæmdastjóri þess ...
Meira

Upplestur í Heimilisiðnaðarsafninu

Í dag klukkan 16.00 verður lesið úr nýútkomnum bókum í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Kristín Guðjónsdóttir les úr Skaparanum eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Þorgrímur Þráinsson les úr bók sinni Þriðji ísbjörn...
Meira

Skítt og laggóstefnunni hafnað

Einar K. Guðfinnsson fer mikinn á heimasíðu sinni þar sem hann segir að allt færi illa ríkisstjórnin myndi  fylgja einhverri skítt -og laggóstefnu, líkt og Vinstri Grænir leyfi sér? Slíka stefnu segir Einar heita  ábyrgðarleysi....
Meira

Aðalfundur FUS Jörundar í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi

Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna Jörundur verður haldinn þriðjudaginn 16. desember kl. 17:00 í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á landsfund Sjálf...
Meira

Tindastóll úr leik í bikarnum.

Tindastóll og ÍR léku á föstudagskvöld í 16 liða úrslitum Subway bikarsins í gærkvöldi. Ekki náðu Stólarnir að hefna fyrir tapið í deildinni á dögunum og lágu aftur fyrir heimamönnum í Hellinum. Voru lokatölur leiksins 69
Meira

Rotþró á reki

Björgunarsveitin Húnar var beðin um að fara út á Miðfjörð um helgina að athuga með rekald sem sást á firðinum en reyndist vera rotþró. Farið var á Káraborginni en erfiðlega gekk að draga rotþróna þar sem hún fylltist af s...
Meira

Hrútakosturinn með því besta sem verið hefur.

Nú ligja fyrir niðurstöður úr lambaskoðun haustsins í Skagafirði. Samkvæmt þeim virðist hrútakostur í héraðinu með því besta sem verið hefur, yfir 50 lambhrútar  mældust með 85 stig eða meira. Eins og undanfarin ár voru ...
Meira