Fréttir

Nemendur Varmahlíðarskóla aðstoða jólasveinana

Síðastliðinn fimmtudag fóru grunlausir nemendur 1. - 4. bekkjar Varmahlíðarskóla  í skógarferð snemma morguns með heimatilbúnar luktir, því niðamyrkur er í skammdeginu. Lengst uppi í skógi gengu nemendur óvænt fram á kunnug...
Meira

Hvasst í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt, 8-13 m/s og snjókomu með köflum. Hvessir á annesjum síðdegis, en hægari sunnanátt inn til landsins. Lægir í nótt. Hæg breytileg átt á morgun, skýjað með köflum og él á stöku stað. Fro...
Meira

Stúfur hét sá þriðji

Hann Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana þrettán og mun gera fram að jólum.  Stúfur hét sá þriðji stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnir...
Meira

Jólalag dagsins

Það er þriðji sunnudagur í aðventu og óhætt að fara að smella á jólalagi allra jólalaga Ó helga nótt. Hækkið, hlustið og njótið. http://www.youtube.com/watch?v=ufnjnwzz82k
Meira

Giljagaur kom annar

Hann Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana þrettán og mun gera fram að jólum en að venju er það Giljagaur sem staulast annar til byggða og smellir í skó yngstu kynslóðarinnar.
Meira

Jólalag dagsins

Við tökum létta jólalagasyrpu í tilefni dagsins. http://www.youtube.com/watch?v=BJ4nSFe32ys&feature=related
Meira

Upplestur í Heimilisiðnaðarsafninu

Á mánudaginn kemur þann 15. desember verður lesið úr nýútkomnum bókum í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þar verða m.a. tveir rithöfundar sem munu lesa upp úr bókum sínum og einnig verða á boðstólum kaffi, te og jólasm...
Meira

Gunnar Bragi útilokar ekki framboð

Gunnar Bragi Sveinsson, sveitarstjórnarmaður í Skagafirði og formaður SSNV, útilokar ekki í samtali við Feykir.is framboð til formanns Framsóknarflokksins eða framboð í einhver að æðri embættum flokksins. -Ég útiloka ekki neit...
Meira

Stekkjastaur kom fyrstur

Þorsteinn Broddason er liðtækur teiknari en hann sendi okkur þessa skemmtilegu mynd af Stekkjastaur sem kom sveina fyrstur til byggða í nótt. Í kvöld er síðan von á Giljagaur.
Meira

Jólalag dagsins

Það eru Jason Daði og Embla sem syngja Jólasveinar 1 og átta í tilefni af því að sá fyrsti kom til byggða í nótt. http://www.youtube.com/watch?v=kS4cu4VWDds
Meira