Fréttir

Skagstrendingar stofna Gleðibanka

Skagstrendingar stofnuðu Gleðibanka á miðvikudagskvöldið að viðstöddum fjölda manns. Allir sem einn staðgreiddu þeir fyrir hlut sinn og gekk afgreiðslan afar fljótt fyrir sig enda var enginn hörgull á greiðslu.  Í gær gengu svo...
Meira

Strengjadeildin með Kökubasar

Nokkur börn úr strengjadeild Tónlistarskóla Skagafjarðar ætla að spila nokkur lög á fiðlur í Skagfirðingabúð á morgun kl. 15. Enn fremur ætla þau að vera með kökubasar sem fjáröflun fyrir krakkana að fara á allskonar nám...
Meira

Ópera Skagafjarðar með geisladisk og tónleika

Ópera Skagafjarðar hefur gefið út geisladisk með lögum úr óperunni Rigoletto eftir G. Verdi. Upptökur fóru fram í vor en 14 manna kammerhljómsveit frá Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir, stjórnandi var Keith Reed. Rigolett...
Meira

Orðið á götunni orðar Gunnar Braga við formannsframboð

Orðið á götunni á Eyjunni  er að Gunnar Bragi Sveinsson, einn helsti forystumaður framsóknarmanna í Skagafirði, íhugi að gefa kost á sér til formennsku í flokknum. Þegar hafa þrír tilkynnt um framboð: Höskuldur Þór Þórhall...
Meira

Góð gjöf frá Lion

LIonsklúbbur Sauðárkróks færði á dögunum Heilbrigðisstofnuninni að gjöf 20 tommu sjónvörp inn á allar stofur á sjúkradeild auk þess sem þeir gáfu 38 tommu sjómvarp í setustofnu sjúkradeildarinnar.  Það var Magnús Svavar...
Meira

Lúsíur á ferð um bæinn

Sú skemmtilega hefð hefur skapast í Árskóla að halda Lúsíudaginn hátíðlegan. Þá fara Lúsían og stöllur hennar ásamt stjörnudrengjum og jólasveinum um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Sjöundu bekkingar eig...
Meira

Skagaströnd og Skagafjörður fá framlag frá Samgönguráðherra

Samgönguráðherra hefur ákveðið skiptingu 250 milljóna króna framlags úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorsks á árinu. Er framlaginu ætlað að koma til móts við tekjumissi sveitarfélag...
Meira

ÍR - Tindastóll í bikarnum í kvöld.

ÍR og Tindastóll mætast í kvöld í Subway bikarkeppni KKÍ. Leikurinn er hluti af 16 liða úrslitum og fer fram í Seljaskóla. Liðin mættust þar fyrr í vetur í deildinni og unnu ÍR-ingar þann leik nokkuð örugglega og komust þar...
Meira

Okkar fulltrúi í jólalagakeppni Rásar 2

Helga Rut Guðmundsdóttir er komin í úrslit í Jólalagasamkeppni Rásar 2. Helga bjó á Hofsós til sjö ára aldurs og flutti þá á Blönduós þar sem hún bjó þar til hún fór í framhaldsskóla.  Helga , er dóttir  Guðmundar I...
Meira

Aukaframlag áfram inni og fasteignaskattur á ríkiseignir óbreyttur

Vegna áforma fjármálaráðuneytisins um að fella niður aukaframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í fjárlögum næsta árs og lækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á ríkiseignir hafa fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga...
Meira