Fréttir

Aukaframlag áfram inni og fasteignaskattur á ríkiseignir óbreyttur

Vegna áforma fjármálaráðuneytisins um að fella niður aukaframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í fjárlögum næsta árs og lækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á ríkiseignir hafa fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga...
Meira

Fyrsti jólasveinninn væntanlegur í kvöld

Nú líður að því að alvöru jólasveinar fari að láta sjá sig í mannabyggðum. Ekki þarf að minna börnin á það að sá fyrsti kemur í nótt og skórinn því settur í gluggann í kvöld. En gott er að minna alla á í hvaða r...
Meira

Tveir smiðir byggja tjaldstæðishús

Húnaþing vestra hefur tekið tilboði Tveggja smiða ehf. um byggingu þjónustuhúss í Kirkjuhvammi, tjaldstæðinu á Hvammstanga. Tilboð Tveggja Smiða ehf. hljóðaði upp á 8.500.000 en einnig barst tilboð frá Reynd að smíða ehf, en...
Meira

Borunum hætt í Kýrholti

Á fundi Skagafjarðarveitna í morgun var farið ítarlega yfir sögu jarðborana í Kýrholti og vandræði sem hafa komið upp við þær en eins og kunnugt er festist borinn og brotnaði á um 700 m dýpi. Með tillit til þess hversu miklu ...
Meira

Niðurgreiðsla á akstur vegna starfsendurhæfingar

Félags og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi frá Herdísi  Klausen, formanni stjórnar Starfsendurhæfingar Skagafjarðar, þar sem þess er farið á leit að sveitarfélagið komi að niðurgreiðslu ferðakostnaðar fyrir
Meira

Rúmlega 27 milljóna króna trjón í Haganesvík

Þorsteinn Jóhannesson hjá Verkfræðistofu Siglufjarðar hefur unnið tjónmatsskýslu fyrir Viðlagatryggingu vegna tjóns þess sem varð á bryggjunni í Haganesvíkurhöfn í óveðri fyrr í vetur. Er það mat Þorsteins að tjónið sé ...
Meira

Vilja merkingu gamalla húsa og eyðijarða

Hreinn Halldórsson og Guðrún Jóhannsdóttir hafa sent Byggðaráði Húnaþings vestra erindi þar sem þau skora á sveitastjórn að beita séru fyrir merkingu eldri húsa í sveitarfélaginu auk þess sem þau vilja sjá merkingar á eyðij...
Meira

Það er að koma stormur

Spáin gerir ráð fyrir sunnan og suðvestan 13-20 og stöku él. Gengur í suðaustan 18-23 m/s með rigningu eða slyddu í kvöld. Lægir í nótt, sunnan 8-15 með stöku éljum á morgun. Hiti rétt yfir frostmarki í dag, en vægt frost á ...
Meira

Vatnsnes og Vesturhóp – Dagatal 2009

Dagatal með yfirskriftinni Vatnsnes og Vesturhóp 2009 er komið út. Það er með myndum eftir Pétur Jónsson, áhugaljósmyndara á Reykjaskóla. Myndirnar eru teknar á árunum 2007-08 og eru sýna það helsta sem er að finna í kringum Va...
Meira

Dýrakotsnammi vinsælt hjá gæludýrum

Í Feyki í dag er viðtal við mæðgurnar Þrúði Ó Gunnlaugsdóttur og Hönnu Þrúði Þórðardóttur sem stofnsettu fyrirtækið Dýrakotsnammi á Sauðárkróki. Þar rekja þær söguna á bak við hugmyndina að namminu og kemur þar ...
Meira