Fréttir

Jólalag dagsins

Það er Celine Dion sem býður upp á jólalag dagsins með frábærum fluttningi á The Christmas http://www.youtube.com/watch?v=sHF7yx-zobM
Meira

Tindur frá Varmalæk seldur úr landi

Fyrir skömmu var stóðhesturinn Tindur frá Varmalæk seldur úr landi. Hann hefur getið sér frægðar á Íslandi og var m.a. einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins og varð í þriðja sæti í A flokki á LM 2008. Tindur er þegar fa...
Meira

Rökkurganga allar helgar fram að jólum

Það verður boðið upp á rökkurgöngu í gamla bæinn í Glaumbæ dagana , 13.,14. og 21. desember kl. 17. Í rökkurgöngu ganga gestir um gamla bæinn í Glaumbæ með aðeins kerti safnvarðar til lýsingar. Er síðan safnast saman í ba
Meira

Prófannir í Farskólanum

Á heimasíðu Farskólans segir að þessa dagana stendi það yfir miklar  prófaannir hjá skólafólki  og á það jafnt við um fjarnema sem aðra skólanemendur. Alls eru fjarnemar skráðir í  yfir 100 próf í Farskólanum. Þetta e...
Meira

Aðventukvöld í Hólakirkju

Kirkjukór Hólasóknar mun á morgun fimmtudag halda árlegt aðventukvöld kirkjukórsins. Að lokinni stundinni verður boðið upp á kirkjukaffi. Tilvalið að skreppa í Hóladómkirkju og njóta kyrrðarstundar. á sunnudag, þriðja sunn...
Meira

Mögnuð mynd í boði Hjalta Árna

Við söguð hér í gær frá magnaðri birtu í morgunsárið og hvöttum fólk til þess að standa upp og njóta stundarinnar. Hjalti Árnason gerði einmitt það og stökk út á þak og náði þessari líka mögnuðu mynd. Við skorum ...
Meira

Það er hreinlega fljúgandi hálka

Já veturinn er búinn, í bili alla vega, og spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt 8-13 m/s og þurrt að kalla, en hægari um hádegi. Norðaustan 5-10 og rigning síðdegis. Hiti 1 til 7 stig. Vaxandi suðvestan átt í kvöld, 13-18 og st
Meira

rabb-a-babb 81: Bjössi Óla og Sossu

Nafn: Arnbjörn Ólafsson (Bjössi). Árgangur: 1973. Fjölskylduhagir: Ég er í einbúð, á börnin Silju (7) og Óla Björn (2). Búseta: Ég skipti reglulega á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Hverra manna ertu: Óla Sál og Sossu. Starf / n...
Meira

Jóna í stað Zophoníasar Ara

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Blönduósbæjar var tilkynnt um breytingu á fræðslunefnd en Jóna Fanney Friðriksdóttir mun koma í stað  Zophonías Ara Lárussonar. Fræðslunefnd Blönduóss er þá þannig skipuð: Aðalmenn: - Sun...
Meira

Frestun á afhendingu Suðurgarðs

Víðimelsbræður ehf. hafa farið þess á leit við Sveitarfélagið Skagafjörð og Siglingamálastofnun að fá að lengja skilafrest á Suðurgarðinum sem er grjótgarður í Sauðárkrókshöfn en þeir hafa verið að vinna í honum undan...
Meira