Fyrir skömmu var stóðhesturinn Tindur frá Varmalæk seldur úr landi. Hann hefur getið sér frægðar á Íslandi og var m.a. einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins og varð í þriðja sæti í A flokki á LM 2008.
Tindur er þegar fa...
Það verður boðið upp á rökkurgöngu í gamla bæinn í Glaumbæ dagana , 13.,14. og 21. desember kl. 17. Í rökkurgöngu ganga gestir um gamla bæinn í Glaumbæ með aðeins kerti safnvarðar til lýsingar. Er síðan safnast saman í ba
Á heimasíðu Farskólans segir að þessa dagana stendi það yfir miklar prófaannir hjá skólafólki og á það jafnt við um fjarnema sem aðra skólanemendur. Alls eru fjarnemar skráðir í yfir 100 próf í Farskólanum. Þetta e...
Kirkjukór Hólasóknar mun á morgun fimmtudag halda árlegt aðventukvöld kirkjukórsins. Að lokinni stundinni verður boðið upp á kirkjukaffi. Tilvalið að skreppa í Hóladómkirkju og njóta kyrrðarstundar.
á sunnudag, þriðja sunn...
Við söguð hér í gær frá magnaðri birtu í morgunsárið og hvöttum fólk til þess að standa upp og njóta stundarinnar. Hjalti Árnason gerði einmitt það og stökk út á þak og náði þessari líka mögnuðu mynd.
Við skorum ...
Já veturinn er búinn, í bili alla vega, og spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt 8-13 m/s og þurrt að kalla, en hægari um hádegi. Norðaustan 5-10 og rigning síðdegis. Hiti 1 til 7 stig.
Vaxandi suðvestan átt í kvöld, 13-18 og st
Nafn: Arnbjörn Ólafsson (Bjössi).
Árgangur: 1973.
Fjölskylduhagir: Ég er í einbúð, á börnin Silju (7) og Óla Björn (2).
Búseta: Ég skipti reglulega á milli Akureyrar og Reykjavíkur.
Hverra manna ertu: Óla Sál og Sossu.
Starf / n...
Á síðasta fundi bæjarstjórnar Blönduósbæjar var tilkynnt um breytingu á fræðslunefnd en Jóna Fanney Friðriksdóttir mun koma í stað Zophonías Ara Lárussonar.
Fræðslunefnd Blönduóss er þá þannig skipuð:
Aðalmenn:
- Sun...
Víðimelsbræður ehf. hafa farið þess á leit við Sveitarfélagið Skagafjörð og Siglingamálastofnun að fá að lengja skilafrest á Suðurgarðinum sem er grjótgarður í Sauðárkrókshöfn en þeir hafa verið að vinna í honum undan...
Á fallegu þriðjudagskvöldi var Ærsladraugurinn eftir Noel Coward sýndur í Höfðaborg í uppsetningu Leikfélags Hofsóss undir leikstjórn Barkar Gunnars-sonar. Glaðvært miðasölufólk tók á móti leikhúsgestum og kátt sjoppustarfsfólk seldi ískaldar guðaveigar fyrir sýningu.
Málið sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn er í raun miklu stærra en bæði Icesave-málið og málið varðandi þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Miklir fjárhagslegir hagsmunir voru í húfi í Icesave-málinu sem snerist þó einungis um eina tiltekna lagagerð sambandsins. Tilskipun þess um innistæðutryggingar. Þriðji orkupakkinn varðar að sama skapi mikla hagsmuni í orkumálum en snýst þó að sama skapi um afmarkað regluverk.
Baula þær enn beljurnar á Bjarnastöðum er fyrirsögn sem hr. Hundfull skrifaði árið 2013 þegar þriggja daga átveislan byrjaði það árið, þ.e. bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Eftir að hafa lesið þessa fínu hugleiðingu hans er við hæfi að endurbirta hana því það eru eflaust margir sammála honum í þetta skiptið!