Prjónakaffi og jólamarkaður
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.12.2008
kl. 12.04
Fimmtudaginn 11. desember kl. 20.oo verður boðið upp á prjónakaffi og jólamarkað í Kvennaskólanum á Blönduósi.
Tekið er fram að Safnbúð og kaffistofa Heimilisiðnaðarsafnsins verða einnig opin svo nú er að drífa sig, fá sér kaffi og versla jólagjafir.
Fleiri fréttir
-
Rafrænt Sjónhorn kom út í dag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.04.2025 kl. 13.52 siggag@nyprent.isVegna mikillar eftirspurnar var tekin ákvörðun um að gefa út rafrænt eintak af Sjónhorni fyrir Sjónhornþyrsta fólkið á svæðinu. Þetta blað fer því ekki inn um lúgurnar í pappírsformi - það verður einungis hægt að skoða það á netinu. Ástæðan fyrir því að ekki var hægt að gefa út prentað blað er sú að frídagar í þessari viku gerðu það að verkum að ekki var hægt að setja blaðið upp né dreifa því á tilsettum tíma.Meira -
Landsnet með opinn fund í Eyvindarstofu á Blönduósi miðvikudaginn 30. apríl kl. 16
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.04.2025 kl. 11.39 siggag@nyprent.isÞann 30. apríl nk. verður Landsnet með opinn fund í Eyvindarstofu á Blönduósi kl. 16:00 þar sem farið verður yfir og kynnt hvernig þau ætla að byggja upp öflugt, sveigjanlegt og sjálfbært flutningskerfi fyrir framtíðina. Þessi fundur er einn af átta sem Landsnet verður með í ferð sinni um landið þar sem þau ætla að ræða við fólk, svara spurningum og hlusta. Þetta er opið samtal og þú ert hluti af því.Meira -
Vorfagnaður í Árgerði
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.04.2025 kl. 11.30 gunnhildur@feykir.isLaugardaginn 26. apríl nk.kl 20:00 verður vorinu fagnað í Árgarði. Til stendur að borða saman kótilettur með tilheyrandi meðlæti. Tala, syngja og dansa saman inn í nóttina.Meira -
Prjónagleði 2025 verður haldin frá 30. maí til 1. júní
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.04.2025 kl. 11.12 siggag@nyprent.isHelgina 30. maí til 1. júní verður Prjónagleðin haldin í níunda sinn á Blönduósi í Húnabyggð en þessi metnaðarfulla hátíð er ætluð áhugafólki um prjónaskap og handavinnu, byrjendum sem og lengra komnum. Undanfarin ár hefur Textílmiðstöð Íslands í samstarfi við heimamenn og ýmsa prjónasérfræðinga haldið utanum Prjónagleðina en í ár er skipulag og framkvæmd hátíðarinnar í umsjón Húnabyggðar.Meira -
Stóri plokkdagurinn á sunnudaginn, 27. apríl
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.04.2025 kl. 09.30 siggag@nyprent.isStóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 27. apríl næstkomandi og þá plokka landsmenn sem aldrei fyrr. Eftir veturinn bíður okkar heilmikið verkefni við að hreinsa allt sem undan snjónum kom ásamt öllu öðru rusli sem finnst á víðavangi.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.