Engin kreppa hjá Húnum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
10.12.2008
kl. 14.09
Björgunarsveitin Húnar verða ekki með nein kreppujól nú frekar en áður. þeir eru búnir að útvega jólatrén og ætla ekki að bæta einhverri kreppu og gengisálagningu á þau.
Trén má nálgast hjá sveitinni á sama góða verðinu og s.l. ár. Unglingadeildin Skjöldur mun sjá um söluna.
Þetta kemur fram á heimasíðu þeirra: http://www.123.is/hunar/
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.