Fréttir

Grunnskólinn á Blönduósi færður í jólabúning

Árlegur skreytingadagur Grunnskólans á Blönduósi fór fram á dögunum. Á heimasíðu skólans segir að dagurinn hafi verið  mjög skemmtilegur enda ekki við öðru að búast þar sem nemendur séu frábærir og kunni að nota svona d...
Meira

Nýr Geirmundur í verslanir

Síðasta föstudag kom í verslanir splunkunýr pakki með Geirmundi Valtýssyni en í pakkanum er að finna hljómdisk með upptökum frá tónleikum Geirmundar í Íþróttahúsi Sauðárkróks á Sæluviku í tilefni af því að Geirmundur ha...
Meira

Landbúnaðarnefnd vill uppbyggingu háhraðanetstenginga

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra skoraði á síðasta fundi sínum  á samgönguráðherra og ríkisstjórn Íslands að standa við  gefin fyrirheit um uppsetningu háhraðanetstenginga á landsbyggðinni. Óviðunandi sé hve uppsetning ...
Meira

Atvinnuleysi eykst

Eftir að atvinnuleysi hafði dregist saman milli mánaða hefur það aukist hratt síðustu daga en á föstudag voru 52 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi vestra í dag þriðjudag er þeir hins vegar 71, 41 karl og 30 konur. Enn er þó e...
Meira

Jólatónleikar söngdeildar í kvöld

Tónleikar söngdeildar Tónlistarskóla Skagafjarðar verða haldnir að Löngumýri í kvöld klukkan 20:00. Á tónleikunum koma fram 10 söngdeildarnemendur og barnakór Tónlistarskólans sem Jóhanna Marín Óskarsdóttir stjórnar.  Lagav...
Meira

Mjólkursveinkar í Skúlabrautinni

Börn gera ýmislegt til að stytta sér stundirnar fram að jólum og er Nikola Dejan Djuric engin undantekning þar. Nikola er í 2. bekk Grunnskólans á Blönduósi en hann hefur verið duglegur við að klippa út jólasveinana sem eru ut...
Meira

Skagfirðingar með sín ferðamál í öflugum farvegi

Rannsóknarmiðstöð ferðamála hefur nú sent frá sér skýrslu um rannsókn á svæðisbundnu markaðsstarfi og þeim ólíku aðferðum, leiðum og hugmyndafræði sem beitt er víðs vegar um landið í markaðsstarfi. Höfundar skýrslu...
Meira

Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Neista

Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Neista fór fram um helgina og var var hin besta skemmtun í alla staði. Knapar, hross og ræktunarbú fengu eftirfaramdi viðurkenningar: Ólafur Magnússon Knapi ársins 2008  fyrir góða frammistöðu á...
Meira

Átak til þess að efla bleikjueldi í Skagafirði

Verið Vísindagarðar, Háskólinn á Hólum, Hólalax, Hátæknisetur Íslands og Skagafjarðarveitur standa fyrir átaksverkefni um að efla bleikjueldi í Skagafirði. Sérstök áhersla verður lögð á að byggja upp litlar eldisstöðvar o...
Meira

Stóra keðjusögin felldi tréð

Á vef Húnavallaskóla er að finna frásögn af því þegar krakkar fóru að Hofi í Vatnsdal fyrir helgi og völdu sér jólatré . Það eru umsjónakennararnir Þórunn og Kristín Jóna sem skráðu ferðasöguna niður. Miðvikudaginn ...
Meira