Lúsíur á ferð og flugi í dag

í dag munu nemendur 7. bekkjar árskóla í gervi Lúsíu og stöllum hennar ásamt stjörnudrengjum og jólasveinum ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Umsjónarkennarar bekkjanna ásamt þeim Írisi Baldvinsdóttur og Rögnvaldi Valbergssyni hafa undurbúið daginn m eð krökkunum.

Nú í morgunsárið heimsækja krakkarnir aðra nemendur Árskóla en eftir hádegi er dagskráin eftirfarandi:

 

13:30 Heilbrigðisstofnunin

14:30  Furukot

15:00 Kaupþing og Landsbanki hinir nýju

15:30 Glaðheimar

15:45 Byggðastofnun og Íbúðalánasjóður

16:00 Skagfirðingabúð

17: 00 Skemmtun í Íþróttahúsið en þangað eru allir velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir