Áramótaheitin strengd

Fréttamenn Norðanáttar voru á ferðinni um áramótin og náðu að fanga tvo sem strengdu áramótaheit með sínu lagi.

Það voru þeir Karl og Þorbjörn sem stóðu úti á tröppum á Hvammstangabrautinni og spiluðu á saxófón og klarinett. Vitaskuld var svo þessi skemmtilega uppákoma fest á filmu sem sjá má HÉR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir