Sigmundur Davíð til fundar við Framsóknarmenn

Framsóknarmenn í Skagafirði funda í kvöld í félagsheimili sínu á Sauðárkróki en tilefni fundarins er að velja fulltrúa á flokksþing. Sérstakur gestur fundarins verður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, einn fimm frambjóðenda í embætti formanns flokksins.

Fleiri fréttir