Kveðjur til Króksara og annara hryðjuverkamanna þarna heima.
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
13.01.2009
kl. 10.20
Mér brá all verulega eina nótt, er ég sat upp í brú á vaktinni og hlustaði á RUV á netinu. Ég var á siglingu á skipi mínu, frá Svolvær til Bodö. Er ég allt í einu heyrði í fréttunum að Tjallarnir (englendingar) áliti okkur vera Hryðjuverkamenn.
Þá datt mér í hug smá vísukorn:
Ömurlegt er ástandið
þökk sé enskum grönnum
allt í einu urðum við
að hryðjuverkamönnum
Undiritaður er sjómaður í Noregi
Kv. Pjetur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.