Gaman á Hólum

Háskólinn á Hólum er að fara í gang eftir jólafrí og stundatöflur tilbúnar. Anup Gurung, fljótasiglinga- og kvikmyndagerðarmaður frá Nepal er höfundur myndar um Hóla sem hægt er að nálgast á heimasíðu Hóla.

 

Myndin er tæpar fimm mínútur og sýnir svipmyndir úr lífi og starfi fólks - aðallega nemenda á Hólum.

Smellið HÉR   Góða skemmtun!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir