Diskó í Húnavallaskóla
feykir.is
Uncategorized
13.01.2009
kl. 08.48
Það var líf og fjör á diskóteki í Húnavallaskóla á dögunum. Myndir frá viðburðinum eru komnar á heimasíðu skólans en þær má líka finna hér
Fleiri fréttir
-
Karlakórinn Lóuþrælar með sína árlegu vortónleika
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.04.2025 kl. 13.15 siggag@nyprent.isÞað er komið að vortónleikum Karlakórsins Lóuþræla en þeir verða haldnir þann 23. apríl kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Tónleikarnir eru orðnir fastur liður á vorin en kórinn var stofnaður í febrúar 1985 og eru því 40 ára á þessu ári.Meira -
Sumarhátíð á Hvammstanga
Haldið verður upp á sumardaginn fyrsta á hefðbundinn hátt þann 24. apríl nk. á Hvammstanga. Hátíðin hefst með skrúðgöngu frá Félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan 13:00. Farinn verður hefðbundinn hringur með viðkomu á Sjúkrahúsinu.Meira -
130 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur yfir páskahelgina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.04.2025 kl. 11.42 siggag@nyprent.isLögreglan á Norðurlandi vestra segir að talsverður erill hafi verið í embættinu yfir páskahátíðina en alls voru skráð rúm 240 mál frá miðnætti á miðvikudag, fram til miðnættis á mánudag. Mikið var um skemmtanahöld sem fóru að mestu vel fram og var fylgst gaumgæfilega með ástandi og réttindum ökumanna.Meira -
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps býður til kaffisamsætis á sumardaginn fyrsta
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.04.2025 kl. 11.34 siggag@nyprent.isÍ tilefni af eitthundrað ára afmæli Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps býður kórinn til kaffisamsætis fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta, í Húnaveri klukkan 15 og eru allir velkomnir.Meira -
Vel heppnað Páskamót PKS
Það er hefð fyrir því hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar að halda Páskamót PKS og fór það fram þann 18. apríl, föstudaginn langa, í aðstöðunni á Króknum. Alls voru skráðir 25 þátttakendur til leiks og var spilað í fimm riðlum. Eftir riðlakeppnina var raðað í A og B úrslit sem var spilað með útslætti. Þrír efstu í hverjum riðli spiluðu í A úrslitum en aðrir fóru í B úrslit. Margir hörkuleikir litu dagsins ljós og réðust undanúrslitaleikir í oddaleggjum.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.