Erla Gígja sjötug í dag

Erla Gígja Þorvaldsdóttir

Erla Gígja Þorvaldsdóttir lagahöfundur á Sauðárkróki fagnar í dag 70 ára afmæli sínu. Erla Gígja stendur í ströngu þessa dagana en á morgun keppir lag hennar í flutningi dóttur dóttur hennar Vornótt í úrslitakeppni Evrovision. Feykir.is óskar Erlu Gígju til hamingju með daginn.

lag Erlu Gígju má heyra hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir