Fréttir

Annað "Pöbb Quiz"kvöldið á Pottinum og Pönnunni

Á morgun fer fram annað „Pöbb Quiz“ kvöldið á Pottinum og Pönnunni á Blönduósi. Þetta er létt og skemmtileg spurningakeppni sem hefur verið vinsæl víða. Á Húna.is er höfundur spurninganna Kristján Blöndal, spurður út í ...
Meira

KS Deildin í kvöld

Fyrsta keppniskvöld KS deildarinnar verður haldið í kvöld og hefst kl. 20.00. Keppt verður í fjórgangi og mikil spenna hefur myndast í kringum keppnina. Hafa  knapar lagt mikið í sölurnar með hestakost og æfingar. Í Svaðastaðahö...
Meira

Staðsetning landsmóts góð viðurkenning þess starfs sem unnið er

Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í gær lagði Bjarni Jónsson, VG, fram bókun þar sem hann fagnaði ákvörðun UMFÍ um að 12 Unglingalandsmót UMFÍ yrði haldið á Sauðárkróki. Sagði Bjarni að 6 aðilar hefðu sóst eftir mó...
Meira

Ögmundur tekur ákvörðun fyrir vikulok

Ögmundur Jónasson átti að sögn Jóns Bjarnasonar góðan fund með heimamönnum á Blönduósi og á Sauðárkróki í gær um framtíð heilbrigðisstofnanna á svæðinu. Jón segir að engar breytingar eigi sér stað þann 1. mars líkt...
Meira

Málstofa í Verinu

Föstudaginn 20. febrúar kl. 12.00 – 13.00  mun Catherine P. Chambers  kynna helstu niðurstöður rannsókar á mögulegum áhrifum erfðabreytts korns á smádýrafánu lækja á ræktuðum svæðum                     ...
Meira

Ár og sprænur ryðja sig

Ár og sprænur af öllum stærðum og gerðum, ryðja nú af sér klakaböndin sem settust á þær í kuldakastinu undanfarið. Engin lækur er svo ómerkilegur að þurfa ekki að brjóta af sér klakann og úr verður oft á tíðum skemmtileg...
Meira

Sólon Morthens vann töltið hjá Riddurum

Nú eru úrslitin í töltinu í Riddarar Open ísmótinu sem fram fór á sunnudaginn komin í hús. Úrslitin eru eftirfarandi:               1. Sólon Morthens   Kráka, Friðheimum   7v. brún 2. Skapti Steinbjörsson 
Meira

2 deildin í knattspyrnu

KSÍ hefur sent frá sér fyrstu drög að niðurröðun leikja í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Okkar menn í Hvöt og Tindastól verða í baráttunni í sumar og því er um að gera að raða sumarfríinu eftir leikjadögum okkar man...
Meira

Góður árangur á MÍ í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram í Reykjavík helgina 14.-15. febrúar. Keppendur UMSS stóðu sig með prýði í keppninni. Í sjöþraut drengja varð Halldór Örn Kristjánsson í 2. sæti (3805stig), Árni ...
Meira

Ertu kona með góða viðskiptahugmynd?

  Vinnumálastofnun og Félags- og tryggingamálaráðuneyti hefur auglýst styrki til atvinnumála kvenna lausa til umsóknar. Styrkir þessir hafa verið veittir síðan 1991 og á síðasta ári voru 50 milljónum úthlutað til 56 kvenna um ...
Meira