Pabbadagur í Stólnum

Í dag milli fimm og hálf sjö ætlar Venni slökkviliðsstjóri að kenna pöbbum á skíði fyrir litlar 1000 krónur en kennslan er liður í fjáröflun skíðadeildar Tindastóls.

Að sögn Víggó Jónssonar er æðislegur snjór í Stólnum 1,2 gráðu hiti og mildur sunnanblær. Hann hvetur því alla pabba til þess að drífa fram skíðin, mæta í Stólinn og bæta tæknina. Því eins og maðurinn sagði lengi getur gott besnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir