Lomber er spilið
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
13.02.2009
kl. 09.08
Frá því er sagt á Norðanáttinni að Lomberklúbburinn PONTA stendur fyrir lomber-kennslu á Hvammstanga. Í fyrstu kennslustundina mættu fimmtán manns til að læra þetta skemmtilega spil.
Í gærkvöldi fór fram kennsla á lomber á bókasafni Húnaþings vestra og fyrir þá sem hafa gríðar áhuga á að sökkva sér í lomberspilamennsku þá er ekki úr vegi að kíkja á þessa vefsíðu þar sem er hægt að fræðast um ýmislegt sem við kemur lomber.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.