Fréttir

Starfsmaður og ársþing hjá UMSS

Hjaltdælingurinn Elmar Eysteinsson hefur verið ráðinn á skrifstofu UMSS enda má búast við að það færist mikið líf í starf sambandsins næstu mánuðina enda unglingalandsmót á Króknum á næsta leiti. Ársþings UMSS, verður h...
Meira

Ertu með hugmynd ?

Vegna auglýsingar um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra verður Ingibergur Guðmundsson, menningarfulltrúi, með viðtalstíma á Norðurlandi vestra í vikunni. Viðtalstímarnir verða sem  hér segir: Þriðjudagur 24. febr...
Meira

Stuðningsmenn Gunnars Braga boða til fundar

Stuðningsmenn Gunnars Braga Sveinssonar hafa boðið til fundar með Gunnari Braga í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki í kvöld klukkan 20:30. Gunnar  Bragi sækist eftir fyrsta sætinu á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæ...
Meira

Skíðasvæðið opið í vetrarfríinu

Vegna vetrarfría í skólum landsins verður skíðasvæðið í Tindastól opið þessa vikuna. Færið í Stólnum er eins og best gerist þessa dagana og um næstu helgi verður þar Vetrarhátíð svo það er um að gera að skella sér nor
Meira

Framboðsyfirlýsing

Ég, Halla Signý Kristjánsdóttir, hef ákveðið að gefa kost á mér í 1.-2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2009. Ég er fædd árið 1964, alin upp á Brekku á Ingjaldssandi, Önundar...
Meira

Hraustir krakkar í Húnavallaskóla

Í Húnavallaskóla fór fram á föstudaginn undankeppni fyrir skólahreysti sem haldið verður þann 12. mars n.k. á Akureyri. Sett var upp þrautabraut í íþróttasalnum og öllum nemendum 9. og 10. bekkjar heimil þátttaka.     ...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin

Nú fer að styttast í næsta mót sem haldið verður á Blönduósi á föstudagskvöldið næsta. Þá verður keppt í fimmgangi og tölti barna og unglinga og verður mótið í umsjá þeirra Neistamanna. Síðasti skráningardagur er ann...
Meira

Íslenska landnámshænan forvitnileg

Í síðasta mánuði voru liðin 2 ár síðan teljari var settur upp á heimasíðu Íslensku landnámshænunnar en hún hefur varnarþing sitt að Tjörn á Vatnsnesi. Síðan sjálf hefur verið aðgengileg í tvö ár en hún var opnuð 1...
Meira

Gefur kost á sér á lista Samfylkingarinnar

BB segir frá því að Arna Lára Jónsdóttir, verkefnisstjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Ísafirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi alþing...
Meira

Leikskólar á Sauðárkróki lokaðir í þrjár vikur í sumar

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur tekið ákvörðun um að leikskólarnir Glaðheimar og Furukot á Sauðárkróki verði lokaðir frá 13. júli til 10. ágúst 2009. Það er því ljóst að slegist verður um að fá að taka sumarfrí á ...
Meira