Fréttir

Mömmukvöld í Tindastól í kvöld

Skíðadeild Tindastóls vinnur að því öllum árum þessa dagana að fá alla fjölskylduna á skíði. Ekki er langt síðan deildin stóð fyrir pabbadegi í Stólnum en nú ætla þeir að standa fyrir mömmukvöldi nú seinni partinn. All...
Meira

Matarkistan á Vetrarhátíð

Matarkistan Skagafjörður tók þátt í Vetrarhátíð í Reykjavík 13-14. febrúar s.l.ásamt öðrum matvælaklösum á Norðurlandi, Matur úr Eyjafirði, Þingeyska matarbúrið og Síldin frá Siglufirði.  Unnu þessi verkefni saman að ...
Meira

Hitaveita í dreifbýli

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur boðað til almenns kynningarfundar um lagningu hitaveitu í dreifbýli og aðra valkosti til húshitunar.  Fundurinn er haldinn í Félagsheimilinu Ásbyrgi þriðjudaginn 24.febrúar '09 klukkan 13:30 ...
Meira

Opið hús á laugardag

Síðast liðinn mánuð hafa sjö listamenn dvalið í Nes listamiðstöð. Listamennirnir koma frá fjórum þjóðlöndum og ætla á laugardag að bjóða íbúum á Skagaströnd og nágrenni upp á opið hús í Nesi. Nes listamiðstöð mun...
Meira

KS Deildin – Þórarinn tekur forustu

Fyrsta keppnin í KS Deildinni fór fram í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt var í fjórgangi og voru 18 keppendur sem börðust um sigur. Eftir jafna og spennandi keppni stóð Þórarinn Eymundsson uppi sem si...
Meira

Ólína stefnir á toppinn

Ólína Þorvarðardóttir hefur gefið það út að hún sækist eftir 1 eða 2 sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Eiginmaður Ólínu, Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi Í lista á Ísafirði, skipaði fyrir tveimur ...
Meira

Kjördæmisþing Samfylkingingarinnar

Laugardaginn næstkomandi heldur Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing í Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, Borgarnesi. Þar  verður meðal annars valið hvaða leið verður notuð til uppstillingar á lista og hver...
Meira

Skagfirðingurinn Hilmar Örn Jónsson fremstur skylmingarmanna

Fyrir stuttu síðan fóru Íslendingar á heimsbikarmót í skylmingum með höggsverði. Fór keppnin fram í Örebro í Svíþjóð og fengu Íslendingar eitt gull og eitt silfur. Gullhafinn er hreinræktaður Skagfirðingur búsettur syðra. H...
Meira

Jóna Fanney án nefnda í bæjarstjórn

Samkomulag um meirihlutastasmtarf milli Á - lista, D -lista og E lista var lagt fram til samþykktar á síðasta bæjarstjórnarfundi á Blönduósi auk þess sem skipað var að nýju í nefndir og ráð bæjarins. Jóna Fanney Friðriksdóttir...
Meira

Ekki afsláttur á sorphirðugjöldum fyrir þá sem flokka

Björn Ingi Þorgrímsson hefur óskað eftir því við sveitarfélagið Húnaþing vestra að þurfa einungis að greiða sorpeyðingargjald en ekki sorphirðugjald af fasteign sinni þar sem sorp frá heimili hans sé flokkað og endurunnið. ...
Meira