Fréttir

Liðsfundur með stuðningsfólki á föstudag.

Tindastóll leikur gegn Þór á heimavelli á föstudaginn kemur. Í hádeginu á föstudag mun liðið hittast á Mælifelli yfir hádegisverði og er allt stuðningsfólk Tindastóls velkomið að hita upp með liðinu þá. Þeir sem vilj...
Meira

Sólon Morthens á fleygiferð

Sólon Morthens, nemandi á 2. ári hestafræðideildar í tamningum, náði nú á dögunum góðum árangri þegar hann hafnaði í öðru sæti á opna Bautamótinu í tölti á hryssunni Kráku frá Friðheimum. Á mótinu sem var haldi...
Meira

Afgerandi kjötgæði hjá KS

Í nýjasta Bændablaðinu er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsókna sem gerð var á vegum Matís og fjallar um hvernig framleiða má nánast fullmeyrnað lambakjöt með raförvun við aflífun og síðan öflugri kælingu. Kjötafurðast
Meira

Skagfirska mótaröðin 2009

Sannkallað kvennakvöld var í Skagfirsku mótaröðinni í gærkvöldi þegar fyrsta keppnin í þessari mótaröð fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Níu af þeim tíu sem unnu til verðlauna voru konur en alls ...
Meira

Bangsafiskur sló í gegn

Öskudagurinn var haldin hátíðlegur á Bókasafninu á Hvammstanga en þangað mætti mikill fjöldi barna og söng fyrir  starfsmenn og Bangsa sem gaf þeim harðfisk fyrir. Börnin halda því fram að enginn harðfiskur sé eins góður...
Meira

Einar Ben í framboð fyrir Samfylkingu

 Einar Benediktsson verkamaður á Akranesi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3-6 sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í NV kjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Einar er fæddur á Akranes þ. 11.03.1969, sonur Benedikts Valt
Meira

Myndir frá Öskudeginum

Nú er Öskudagurinn liðinn með sínum sérkennum og börnin á Sauðárkróki hafa tvo frídaga frá skóla til að torga öllu namminu sem þeim áskotnaðist á ferðum sínum um bæinn í gær. Þeir sem komu við í Nýprent fengu að sjál...
Meira

Kristinn H yfirgefur Frjálslynda

Vísir greinir frá því að Kristinn H. Gunnarsson þingmaður hefur sagt sig úr þingflokki Frjálslynda flokksins. Þetta kom fram í bréfi sem hann sendi forseta Alþingis og var lesið upp við setningu þingfundar fyrir stundu. Kristin...
Meira

Nú er lag að velja vestfirska valkyrju á þing.

Vinkona mín og samstafskona um margar ára skeið, Ólína Þorvarðardóttir, hefur ákveðið að gefa kost á sér til þingsetu með því að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Það eru sannarlega góðar...
Meira

Kortasjá af Skagafirði

Tenging í gjaldfrjálsa Kortasjá Skagafjarðar er komin á heimasíðu verkfræðistofunnar Stoð á Sauðárkróki. Þar er hægt að skoða loftmyndir af Sveitarfélaginu Skagafirði bæði af dreif- og þéttbýli. Eyjólfur Þór Þórarinss...
Meira