Skíðasvæðið opið í vetrarfríinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
23.02.2009
kl. 11.46
Vegna vetrarfría í skólum landsins verður skíðasvæðið í Tindastól opið þessa vikuna. Færið í Stólnum er eins og best gerist þessa dagana og um næstu helgi verður þar Vetrarhátíð svo það er um að gera að skella sér norður á skíði í Vetrarfríinu.
Fleiri fréttir
-
Finnst ekki gaman að gera eins og allir hinir
Sigrún Helga Indriðadóttir á Stórhóli í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, konan á bak við Rúnalist, móðir fimm barna, amma þriggja, bóndi, handlagin, listakona sem hleypti heimdraganum og fór í framhaldsskóla FVA á Akranesi og síðan í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi. Hún hefur í gegnum tíðina unnið við ýmislegt, garðyrkju, malbikun, fiskvinnslu, í mötuneyti, á hóteli, við kennslu, landbúnaðarstörf, eigin matvælaframleiðslu og sinnt barnauppeldi.Meira -
Langar að vera með spurningakeppi í veislunni
Guðni Þór Alfreðsson býr á Hvammstanga og er sonur Alfreðs Alfreðssonar og Unnar Valborgar Hilmardóttur. Alfreð verður fermdur þann 8. júní í Hvammstangakirkju af sr. Magnúsi Magnússyni.Meira -
„Ein eftirminnilegasta gjöfin var skartgripaskrín handsmíðað af afa“
Arndís Katla Óskarsdóttir er úr Skagafirði og býr hjá foreldrum sínum á Skógarstígnum í Varmahlíð. Mamma hennar og pabbi eru Hafdís Arnardóttir og Óskar Már Atlason og systkini hennar eru Kristófer Bjarki, Hákon Helgi og Þórdís Hekla. Arndís Katla vinnur á Dvalarheimilinu Dalbær á Dalvík. Kærastinn hennar er þaðan svo hún er duglega að rúnta á milli fjarða. Arndís Katla sagði Feyki frá fermingjardeginum sínum sem var fyrir fjórum árum.Meira -
Myndi bjóða Steinda Jr. í veisluna
Aron Logi Svavarsson býr á Skagaströnd og verður fermdur í Hólaneskirkju þann 8. júní. Sr. Guðni Þór fermir drenginn og eru foreldrar hans Fjóla Dögg Björnsdóttir og Svavar Björnsson.Meira -
Langar að útbúa krossgátu um sjálfa sig fyrir gestina
Álfhildur Þórey Heiðarsdóttir býr á Bæ 1 í Húnaþingi vestra. Álfhildur fermist þann 15. júní í Prestbakkakirkju og mun sr. Magnús Magnússon sjá um ferminguna. Foreldrar hennar eru Sigrún Eggertsdóttir Waage og Heiðar Þór Gunnarsson.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.