Starfsmaður og ársþing hjá UMSS

Hjaltdælingurinn Elmar Eysteinsson hefur verið ráðinn á skrifstofu UMSS enda má búast við að það færist mikið líf í starf sambandsins næstu mánuðina enda unglingalandsmót á Króknum á næsta leiti.

Ársþings UMSS, verður haldið á Hofsósi þann 6. mars 2009, í Félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi kl. 20, í umsjá Ungmennafélagsins Neista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir