Fréttir

Skagfirska mótaröðin - rásröð

  Nú er komið að því að Skagfirska mótaröðin fari í gang. Í kvöld verður keppt í fjórgangi í 1. og 2. flokki. Þrjátíu og átta keppendur mæta á svæðið og berjast í hörkukeppni.   Eyþór Jónasson hallarstjóri er ánæ...
Meira

Hæ hó, jibbí jei

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur auglýst eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum, sem reiðubúnir eru að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. jún
Meira

Upp er runninn öskudagur

Öskudagurinn rennur af stað bjartur og fagur á Sauðárkróki og allskyns furðuverur sjást um bæinn. Nú á að syngja dátt og fylla pokana með nammi og öðrum góðum gjöfum sem börnin fá fyrir sönginn. 
Meira

Nú reynir á grunngildin - Ólína Þorvaðardóttir, þjóðfræðingur:

Fyrir hálfri annarri öld gekk óáran yfir landið og Íslendingar flykktust hópum saman til Vesturheims undan harðindum og atvinnuleysi. Bændur flosnuðu frá búi og ungu fólki reyndist erfitt að fá jarðnæði. Sú atvinna sem bauðst v...
Meira

Óli Björn Kárason í framboð

Vísir segir frá því að Óli Björn Kárason blaðamaður og Skagfirðingur hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Hann óskar eftir stuðningi í 4...
Meira

Viðar Guðmundsson býður sig fram hjá VG

Viðar Guðmundsson tónlistarmaður og bóndi í Miðhúsum í Kollafirði á Ströndum gefur kost á sér í 3.-6. sæti í forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar nú í vor. Í fréttatilkynningu kemur ...
Meira

Gjaldfrjáls þjónustubíll

Sveitarfélagið Skagafjörður mun bjóða upp á gjaldfrjálsan akstur þjónustubíls fatlaðra árið 2009. Þetta var ákveðið  í Byggðaráði eftir að Félags- og tómstundanefnd hafði lagt þetta til á 132. fundi sínum þann 4. nó...
Meira

Dregur framboð sitt til baka

 Arnheiður Hjörleifsdóttir tilkynnti í síðustu viku að hún hygðist taka þátt í prófkjöri fyrir Framsóknarflokkinn í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Af persónulegum ástæðum hefur hún nú ákveðið að ...
Meira

Sprengidagur í Varmahlíð

Stelpurnar í eldhúsinu í KS Varmahlíð voru í óðaönn að elda saltkjöt og baunir þegar blaðamann Feykis bar þar að fyrr í morgun. Baunirnar elda þær að alúð og segja að galdurinn við góðan mat sé að vera alltaf í góðu...
Meira

Tjaldsvæði til leigu

Húnaþing vestra hefur auglýst eftir aðila sem gæti tekið að sér rekstur tjaldsvæðisins í Kirkjuhvammi. Gert er ráð fyrir að semja til fimm ára í senn og að leigjandi skuli sjá um  rekstur svæðisins og mannvirkja sem þar eru, ...
Meira