Stuðningsmenn Gunnars Braga boða til fundar

Stuðningsmenn Gunnars Braga Sveinssonar hafa boðið til fundar með Gunnari Braga í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki í kvöld klukkan 20:30.

Gunnar  Bragi sækist eftir fyrsta sætinu á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir