Fréttir

Ís-Landsmót á Svínavatni 7. mars

Nú styttist í Ís-Landsmótið á Svínavatni laugardaginn 7. mars. Vegleg verðlaun verða í boði m.a. 100.000. kr. fyrir 1. sæti í öllum greinum. Þar sem horfur eru á mikilli þátttöku áskilja mótshaldarar sér rétt til að takmark...
Meira

Frá okkar fyrstu kynnum

Fjöldi manns mætti á fyrsta fund Leikfélags Sauðárkróks vegna Sæluvikuleikrits sem verið er að fara af stað með. Verkið heitir Okkar fyrstu kynni og er „stolið, stælt og frumsamið“ eins og höfundurinn Jón Ormar Ormsson komst ...
Meira

Íþróttahátíð Árskóla

 Nú í dag verður blásið til allsherjar íþróttahátíð í Árskóla á Sauðárkróki. Allir nemendur skólans mæta án námsbóka en hafa þess í stað íþróttaskó með sér. Foreldrar, ömmur og afar og allir velunnarar velkomnir. ...
Meira

Grímuball í Fellsborg

 Skólafélagið Rán stendur fyrir grímuballi  í Fellsborg á Skagaströnd miðvikudaginn 25. febrúar (öskudag) kl. 18:00 - 20:00. Aðgangseyrir er 400 kr. fyrir þá sem eru í búningum en 600 kr. fyrir aðra. Frítt fyrir þriðja barn f...
Meira

Hátíðarhaldarar óskast í Húnaþingi vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra auglýsir eftir á heimasíðu sinni eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum, sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhát
Meira

Rauði krossinn leitar eftir heimsóknavinum

Námskeið fyrir heimsóknarvini verður haldið á Blönduósi þriðjudaginn 24. febrúar. Heimsóknavinir eru sjálfboðaliðar Rauða krossins sem yfirleitt heimsækja gestgjafa sína einu sinni í viku, klukkustund í senn. Þeir sem heimsæk...
Meira

VG auglýsa eftir fólki

Kjördæmisráðsþing Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi haldið  sunnudaginn 22. febrúar, samþykkti að fram skyldi fara leiðbeinandi forval vegna kosninga til Alþingis 25. apríl næstkomandi.   Kjörstjór...
Meira

Snúum okkur að því sem mestu máli skiptir

Öllum að óvörum impruðu stjórnarflokkarnir á því að seinka kosningum, frá því sem áður hafði verið um rætt. Sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin lagði á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisst...
Meira

Anna Karlsdóttir 101 árs í dag

Anna Karlsdóttir vistmaður á HSB er 101 árs í dag 23. febrúar.  Anna fæddist að Þórormstungu í Vatnsdal og ólst upp hjá foreldrum sínum að Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi. Anna er ern og hress, þrátt fyrir aldurinn, st
Meira

Lögregla leitaði fíkniefna

Lögreglan á Sauðárkróki gerði tvær húsleitir með fíkniefnahundi um helgina. Var annars vegar um að ræða heimavist Fjölbrautaskólans og hins vegar hús niðri í bæ. Á hvorugum staðnum fundust fíkniefni. Þá voru þrír teknir...
Meira