Fréttir

Vandræði með akstur

Akstur er ekkert gamanmál og sérstaklega ekki þegar maður lendir í vandræðum. Og ekki batnar það ef einhver nær að mynda það og allra verst er ef það er svo birt á Netinu. Hér er að finna smá syrpu af keyrandi fólki sem rataði...
Meira

Dýrakotsnammi óskar eftir ábyrgðum sveitarfélags

Fyrirtækið Dýrakotsnammi á Sauðárkróki hefur óskað eftir ábyrgðum og eða öðrum stuðningu við uppbygingu fyrirtækisins af hálfu sveitarfélagsins Skagafjaraðar. Fyrirtækið fékk eins og Feykir greindi frá í desember 2 milljó...
Meira

Gestagangur vill Miðgarð og Upplýsingamiðstöð

Fyrirtækið Gestagangur ehf hefur óskað eftir viðræðum við sveitarfélagið Skagafjörð um yfirtöku á rekstri Upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð. Áður hefur fyrirtækið óskað eftir því að taka yfir rekstur Menningarhús...
Meira

Sæluvikudagskrá að líta dagsins ljós

Árleg Sæluvika Skagfirðinga verður haldin 26. apríl - 3. maí næstkomandi og er undirbúningur Sæluvikunnar, sem er lista- og menningarhátíð í Skagafirði hafinn. Á heimasíðu sveitarfélagsins er áhugasömum bent á að hafa sam...
Meira

Störf handa þúsundum. - Frjálsar handfæraveiðar.

Eins og ástandið er núna í landinu hljótum við að íhuga það alvarlega hversu margir gætu fengið atvinnu við það að fara á handfæri. Í landi þar sem 15.000 manns eru atvinnulausir hlýtur það að vera bilun að gefa ekki h...
Meira

Glæsilegur stuðningur KS við hestamenn

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Meistaradeildar Norðurlands og Kaupfélags Skagfirðinga um rekstur deildarinnar í vetur. Eins og fram hefur komið ber deildin nafn Kaupfélagsins þ.e. KS Deildin og er KS eini kostunaraðil...
Meira

Bollu-, sprengi-, og öskudagur á næstunni

Langafastan byrjar miðvikudaginn 25. febrúar í ár með öskudeginum og þá má ekki borða kjöt næstu sjö vikurnar fram að páskum samkvæmt kaþólskum sið. Dagarnir tveir á undan eru því notaðir til að belgja sig út af gómsætum...
Meira

Óbreytt rekstrarform á Heilbrigðisstofnunum á Nv-landi

Ögmundur Jónasson hefur ákveðið að slá út af borðinu áform Guðlaugs Þórs, fyrrverandi heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi undir eina yfirstjórn. Ögmundur fundaði með sveitarstjórnarmönnum og...
Meira

Auðunn Blöndal tapsár við pókerborðið

Vísir segir frá því að eðla Skagfirðingurinn Auðunn Blöndal fékk vægt kast er hann tapaði hönd á alþjóðlegu pókermóti. . „Já, hann fékk brjálæðiskast. Tjúllaðist. Þeir sem þekkja Auðun Blöndal vita að þarna er s...
Meira

Ertu í framkvæmdahug?

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum frá aðilum sem óska eftir fjárhagsstuðningi til verkefna sem einkum lúta að rannsóknum og menntun  eða menningu og ferðaþjónustu. Til greina koma verkefni sem unnin ...
Meira