Ertu með hugmynd ?
Vegna auglýsingar um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra verður Ingibergur Guðmundsson, menningarfulltrúi, með viðtalstíma á Norðurlandi vestra í vikunni.
Viðtalstímarnir verða sem hér segir:
Þriðjudagur 24. febrúar:
Kl. 13.00 - 16.00 - Skrifstofa SSNV, Höfðabraut 6, Hvammstanga
Kl. 16.15 - 17.00 - Sveitasetrið Gauksmýri
Miðvikudagur 25. febrúar:
Kl. 11.00 - 12.00 - Hótel Varmahlíð
Kl. 13.00 - 16.00 - Faxatorg 1, efri hæð, Sauðárkróki
Kl. 16.15 - 17.00 - Vesturfarasetrið, Frændgarður, Hofsósi
Fimmtudagur 26. febrúar:
Kl. 11.00 - 12.00 - Bókasafn Húnavallaskóla
Kl. 13.00 - 16.00 - Skrifstofa Blönduósbæjar
Kl. 16.15 - 17.00 - Skrifstofa menningarráðs, Skagaströnd
Áhugasömum er bent á að panta tíma í síma 892 3080 eða bara mæta á staðinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.