P og O listi með fáa íbúa úr kjördæminu á framboðslistum

Af 18 frambjóðendum á P lista í Norðvesturkjördæmi eru einungis tveir úr kjördæminu O listi býður örlítið betur og er með fimm. Engan í þremur efstu sætunum. 

Öll hin framboðin að Framsókn undanskildu bjóða upp á lista með heimamönnum en hjá Framsókn er annar maður á lista, Guðmundur Steingrímsson með lögheimili í Reykjavík.

Fleiri fréttir