Saknar einhver kettlings
feykir.is
Skagafjörður
19.04.2009
kl. 22.02
Lítill kettlingur sem saknar eigenda sinna gerði vart við sig í húsi einu á Króknum um helgina og rataði ekki heim. Var hann tekinn inn og gert vel við hann en einhvar hlýtur að sakna hans.
Kettlingurinn er gulbröndóttur og þeir sem sakna hans geta hringt í Áslaugu í síma 895 7862.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.