Sumarsælukaffi í Árskóla

Nemendur og starfsfólk Árskóla við Freyjugötu ætla að gera sér glaðan dag á morgun og bjóða eldri borgurum, öfum og ömmum í sumarsælukaffi.

Samverustundin stendur frá 10:30 - 12:00 og hefst í íþróttasalnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir