Atvinnulausum fækkar um 40

enn má vinna laus störf hjá svæðisvinnumiðlun

Frá því að atvinnuleysi fór í hæstu hæðir fyrir tveimur mánuðum hér á Norðurlandi vestra fyrir tveimur mánuðum hefur fækkað mikið á atvinnuleysisskrá og eru nú um 150 án atvinnu á móti rúmlega 190 fyrir tveimur mánuðum.
Sundurliðað atvinnuleysi fyrir Norðurland vestra:
Hvammstangi                   20
Blönduós                          17
Skagaströnd                     13
Sauðárkrókur                    54
Varmahlíð                           9
Hofsós                               8
Siglufjörður og Fljót          29

Alls                                150
Enn er eitthvað um laus störf á starfstorgi Vinnumálastofnunnar.  Þau er hægt að sjá hér    

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir