Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

Enn má vinna laus störf hjá svæðisvinnumiðlun

Í dag 5. jún eru 138 skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en þann 6. maí sl. voru þeir 150 og hafði þá fækkað um hátt í 40 frá því atvinnuleysi fór í hæstu hæðir snemma á árinu.

Þá eru á vef Vinnumálastofnunar að finna útval lausra starfa á svæðinu og eru störfin eins fjölbreytileg og þau eru mörg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir