Jarðgerð ehf þarf auka fjárframlög frá eigendum

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að leggja 350 þúsund króna framlag á mánuði til Jarðgerðar ehf út árið 2009  að því gefnu að aðrir eigendur komi með sambærilegt framlag.

Þá væntir ráðið þess að  með þessum framlögum sé reksturinn tryggður til framtíðar og sem fyrst og eigi síðar en í ársbyrjun 2010, verði farið að greiða fyrir þjónustu fyrirtækisins eftir innvegnu magni úrgangs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir