Hestaíþróttmót á Vindheimamelum 24. júní

Áður auglýst Opið hestaíþróttamót sem halda átti um síðustu helgi, verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24. júní  næstkomandi og hefst kl: 17:00.  

 

Meðfylgjandi er dagskrá og ráslisti

ATH ekki verða riðin úrslit

Dagskrá:

17:00             fjórgangur

                       slaktaumatölt

                       fimmgangur

                       kaffihlé  15-20mín.

                       gæðingaskeið

                       tölt

                       100m. Skeið

 

Fjórgangur

Nr

Hönd

Knapi

Hestur

1

V

Ragnar Stefánsson

Lotning frá Þúfum

2

V

Hörður Óli Sæmundarson

Daníel frá Vatnsleysu

3

H

Bryndís Rún Baldursdóttir

Aron frá Eystri-Hól

4

V

Julia Stefanie Ludwiczak

Veigar frá Narfastöðum

5

V

Friðrik Már Sigurðsson

Dagur frá Hjaltastaðahvammi

6

V

Mette Mannseth

Happadís frá Stangarholti

7

V

Hörður Óli Sæmundarson

Herbert frá Vatnsleysu

8

H

Artemisia Bertus

Lokbrá frá Þjóðólfshaga 1

9

H

Riikka Anniina

Svala frá Garði

10

V

Líney María Hjálmarsdóttir

Þytur frá Húsavík

11

V

Guðmundur Þór Elíasson

Fáni frá Efri-Lækjardal

12

H

Barbara Wenzl

Dalur frá Háleggsstöðum

13

V

Alma Ágústsdóttir

Þór frá Ytra-Skörðugili III

14

V

Helga Thoroddsen

Fylkir frá Þingeyrum

15

H

Anna Rebecka Wohlert

Friður frá Þúfum

16

V

Bjarni Jónasson

Komma frá Garði

17

H

Artemisia Bertus

Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1

18

V

Sæmundur Sæmundsson

Drottning frá Tunguhálsi II

19

V

Magnús Bragi Magnússon

Punktur frá Varmalæk

20

V

Pétur Ingi Grétarsson

Týr frá Hólavatni

Töltkeppni T2

Nr

Hönd

Knapi

Hestur

1

V

Mette Mannseth

Háttur frá Þúfum

2

V

Friðrik Már Sigurðsson

Dagur frá Hjaltastaðahvammi

3

V

Artemisia Bertus

Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1

4

V

Mette Mannseth

Blær frá Torfunesi

Fimmgangur

Nr

Hönd

Knapi

Hestur

1

V

Þorsteinn Björnsson

Þrándur frá Hólum

2

V

Magnús Bragi Magnússon

Dögg frá Íbishóli

3

V

Friðrik Már Sigurðsson

Jaðar frá Litlu-Brekku

4

V

Sæmundur Sæmundsson

Birta frá Tunguhálsi II

5

H

Heiðrún Ósk Eymundsdóttir

Venus frá Sjávarborg

6

V

Jóhanna Friðriksdóttir

Húni frá Stóru-Ásgeirsá

7

V

Mette Mannseth

Blær frá Torfunesi

8

V

Bjarni Jónasson

Djásn frá Hnjúki

9

V

Tryggvi Björnsson

Grásteinn frá Brekku

10

V

Sandra Marin

Iða frá Hvammi II

11

V

Líney María Hjálmarsdóttir

Þerna frá Miðsitju

12

V

Guðmundur Þór Elíasson

Tildra frá Skarði

13

V

Ísólfur Líndal Þórisson

Kylja frá Hólum

14

V

Mette Mannseth

Háttur frá Þúfum

Gæðingaskeið

Nr

Hönd

Knapi

Hestur

1

V

Mette Mannseth

Háttur frá Þúfum

2

V

Tryggvi Björnsson

Hörður frá Reykjavík

3

V

Heiðrún Ósk Eymundsdóttir

Venus frá Sjávarborg

4

V

Líney María Hjálmarsdóttir

Þerna frá Miðsitju

5

V

Mette Mannseth

Blær frá Torfunesi

6

V

Sandra Marin

Iða frá Hvammi II

7

V

Sæmundur Sæmundsson

Birta frá Tunguhálsi II

8

V

Friðrik Már Sigurðsson

Jaðar frá Litlu-Brekku

9

V

Mette Mannseth

Þúsöld frá Hólum

10

V

Bjarni Jónasson

Styrnir frá Neðri-Vindheimum

Töltkeppni

Nr

Hönd

Knapi

Hestur

1

V

Guðmundur Þór Elíasson

Fáni frá Efri-Lækjardal

2

H

Anna Rebecka Wohlert

Dugur frá Stangarholti

3

H

Artemisia Bertus

Flugar frá Litla-Garði

4

V

Hörður Óli Sæmundarson

Ræll frá Vatnsleysu

5

H

Riikka Anniina

Gnótt frá Grund II

6

H

Alma Ágústsdóttir

Þór frá Ytra-Skörðugili III

7

H

Anna Rebecka Wohlert

Friður frá Þúfum

8

V

Julia Stefanie Ludwiczak

Veigar frá Narfastöðum

9

V

Ástríður Magnúsdóttir

Hilda frá Vatnsleysu

10

V

Ragnar Stefánsson

Lotning frá Þúfum

11

V

Guðmundur Þór Elíasson

Tildra frá Skarði

12

H

Artemisia Bertus

Blæja frá Lýtingsstöðum

Skeið 100m (flugskeið)

Nr

Hönd

Knapi

Hestur

1

V

Tryggvi Björnsson

Hörður frá Reykjavík

2

V

Mette Mannseth

Þúsöld frá Hólum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir