Úrslit Opna Fiskmarkaðsmótsins á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
24.06.2009
kl. 08.32
Laugardaginn 20. júní var Opna Fiskmarkaðsmótið haldið á golfvellinum á Skagaströnd en mótið var jafnframt minningarmót um Karl Berndsen. Keppendur voru um 40 frá 9 golfklúbbum víðsvegar af landinu, leiknar voru 18 holur í blíðskaparveðri.
Úrslit í kvennaflokki án forgjafar:
- Árný Lilja Árndadóttir GSS 83 högg
- Guðrún Ásgerður Jónsdóttirn GÓS 91 högg
- Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 92 högg.
Úrslit í karlaflokki án forgjafar:
- Brynjar Bjarkason GSS 78 högg
- Pétur Már Pétursson GG 84 högg
- Guðmundur Þór Árnason GSS 85 högg.
- Steini Kristjánsson GA 40 punktar
- Sigríður Elín Þórðardóttir 36 punktar
- Jóhanna Guðrún Jónasdóttir 35 punktar.
Aðalstyrktaraðili mótsins var Fiskmarkaður Íslands hf.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.