Bátur í vanda á Skagafirðinum

Drangey

Björgunarsveitir frá Sauðárkróki og Hofsósi voru kallaðar út fyrir stundu með dælur slökkviliðsins til að aðstoða bát sem var staddur rétt við Drangey. Leki kom að bátnum.

 

 

 

 

Að sögn Lögreglunnar á Sauðárkróki er báturinn nú kominn í tog á leið í land. Ekkert amar að skipverjum enda gott veður. Báturinn er gerður út frá Hofsósi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir