Nýprent open barna- og unglingamótið.
Sunnudaginn 5. júlí var barna- og unglingamótið Nýprent open í golfi haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð og er þetta mót númer 2 af 4 í röðinni, en það fyrsta var haldið á Dalvík og það næsta verður haldið á Ólafsfirði og síðan verður lokamótið haldið á Akureyri í lok ágúst.
Um 90 þáttakendur á aldrinum 5-16 ára voru í mótinu sem að haldið var í frábæru veðri. Fjölmargir foreldar mættu líka með börnum sínum til að draga fyrir þau eða bara til að fylgjast með og áttu góðan og skemmtilegan dag með þeim. Það hefur myndast mjög skemmtileg stemming á þessum mótum og er þessi mótaröð klárlega komin til að vera. Keppendur voru víðsvegar að af landinu en langflestir þó af Norðurlandi. Keppt var í mörgum flokkum og síðan var farið í ýmsar þrautir að leik loknum.
Þetta er í þriðja skiptið sem að Nýprent mótið er haldið á Sauðárkróki og hefur það farið stöðugt stækkandi ár frá ári. Keppni var mjög jöfn og spennandi í mörgum flokkum og þurfti „shoot-out“ til að útkljá niðurstöðu í sumum þeirra. Hér fylgja helstu úrslit í mótinu en árangur allra keppenda má sjá inni á www.golf.is , síðan má benda á fjölda mynda frá mótinu er hægt að finna á heimasíðu unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks gss.blog.is
Úrslit í flokkum |
|||
Byrjendaflokkur - stúlkur - 9 holur |
Klúbbur |
Högg |
|
1. |
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir |
GHD |
79 |
2. |
Tanja Freydís L. Hilmarsdóttir |
GA |
81 |
3. |
Lóa Rós Smáradóttir |
GÓ |
83 |
Byrjendaflokkur - strákar - 9 holur |
|||
1. |
Víðir Steinar Tómasson |
GA |
48 |
2. |
Lárus Ingi Antonsson |
GA |
52 |
3. |
Jóhann Ulriksen * |
GSS |
57 |
11 ára og yngri stúlkur - 9 holur |
|||
1. |
Matthildur Kemp Guðnadóttir |
GSS |
60 |
2. |
Ólöf María Einarsdóttir |
GDH |
66 |
3. |
Magnea Helga Guðmundsdóttir |
GHD |
90 |
11 ára og yngri strákar - 9 holur |
|||
1. |
Elvar Ingi Hjartarson * |
GSS |
54 |
2. |
Arnar Ólafsson |
GSS |
54 |
3. |
Jón Heiðar Sigurðsson |
GA |
56 |
12-13 ára stúlkur - 18 holur |
|||
1. |
Þórdís Rögnvaldsdóttir |
GHD |
95 |
2. |
Stefanía Elsa Jónsdóttir |
GA |
107 |
3. |
Ásdís Dögg Guðmundsdóttir |
GHD |
108 |
12-13 ára strákar - 18 holur |
|||
1. |
Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson |
GHD |
86 |
2. |
Arnór Snær Guðmundsson |
GHD |
89 |
3. |
Ævarr Freyr Birgisson |
GA |
91 |
14-16 ára stúlkur - 18 holur |
|||
1. |
Brynja Sigurðardóttir |
GÓ |
107 |
2. |
Helga Pétursdóttir |
GSS |
111 |
3. |
Jónína Björg Guðmundsóttir |
GHD |
112 |
14-16 ára strákar - 18 holur |
|||
1. |
Sigurður Ingvi Rögnvaldsson |
GHD |
79 |
2. |
Arnþór Hermannsson |
GH |
82 |
3. |
Ingvi Þór Óskarsson |
GSS |
86 |
* Eftir "shoot-out" |
|||
Nýprentsmeistarar í stráka og stúlknaflokki |
|||
handhafar Nýprents - farandbikars |
|||
Sigurður Ingvi Rögnvaldsson |
GHD |
||
Þórdís Rögnvaldsdóttir |
GHD |
||
Aukaverðlaun í púttkeppni: |
|||
Byrjendur – stúlkur |
|||
Lóa Rós Smáradóttir |
GÓ |
||
Byrjendur – strákar |
|||
Víðir Tómasson |
GA |
||
11 ára og yngri - stelpur |
|||
Matthildur Kemp Guðnadóttir |
GSS |
||
11 ára og yngri - strákar |
|||
Elvar Ingi Hjartarson |
GSS |
||
12 - 13 ára - stelpur |
|||
Ásdís Dögg Guðmundsdóttir |
GHD |
||
12 - 13 ára - strákar |
|||
Jónas Már Kristjánsson |
GSS |
||
14 - 16 ára stelpur |
|||
Helga Pétursdóttir |
GSS |
||
14 - 16 ára strákar |
|||
Ingvi Þór Óskarsson |
GSS |
||
Aukaverðlaun í vippkeppni: |
|||
Byrjendur – stúlkur |
|||
Lóa Rós Smáradóttir |
GÓ |
||
Byrjendur – strákar |
|||
Víðir Tómasson |
GA |
||
11 ára og yngri - stelpur |
|||
Ólöf María Einarsdóttir |
GHD |
||
11 ára og yngri - strákar |
|||
Elvar Ingi Hjartarson |
GSS |
||
12 - 13 ára - stelpur |
|||
Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir |
GSS |
||
12 - 13 ára - strákar |
|||
Skúli Lórenz Tryggvason |
GHD |
||
14 - 16 ára stelpur |
|||
Helga Pétursdóttir |
GSS |
||
14 - 16 ára strákar |
|||
Sigurður Ingvi Rögnvaldsson |
GHD |
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.