Endurbætur á götum Hvammstanga

Tæknideild Húnaþings vestra vill koma því á framfæri að vegna yfirstandandi framkvæmda við endurbætur gagna á Hvammstanga eru vegfarendur beðnir um að sýna ýtrustu aðgát á ferðum sínum um götur staðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir