Kántrýdagar um miðjan ágúst

Frá Skagaströnd

Kántrýdagar verða haldnir á Skagaströnd 14. til 16. ágúst næstkomandi en hátíðin hefur tekist einstaklega vel síðustu ár og hefur í raun stækkað örlítið og bólgnað á hverju ári.

Dagskráin er óðum að taka á sig rétta mynd. Mikið er spurt um hana og þess vegna er réttast

að birta hana eins og hún lítur út í dag. Lesendur verða þó að muna eftir því að hún getur breyst nokkuð fram að hátíðinni.
FÖSTUDAGUR
18:00 19:00 Lokadagur í Smábæ á Kofavöllum
        Flugvél flýgur yfir með karamellur
17:00 Ljósmyndasýning Helenu, Bjarmanes
17:00 20:00 Solitude, myndlistasýning í Gamla kaup
19:00 Skotið úr fallbyssunni
19:00 21:00 Hoppukastalar við íþróttahús
19:00 21:30 Dagskrá í hátíðartjaldi
        Kántrýsúpa
        Tónlist
        Valdi og Anna
        Úlpubandið
        Lausir og liðugir
21:30 23:00 Varðeldur á Hólanesi, allir syngja saman
23:00 Café Bjarmanes; Madam Klingenberg, uppstand,

spádómar
23:00 3:00  Kántrýbæ; Dansleikur, Lausir og liðugir
LAUGARDAGUR
10:00 Þórdísarganga á Spákonufell
11:00 13:00 Dorgveiðikeppi á hafnarbryggjunni
12:00 Skotið úr fallbyssunni
13:00 20:00 Hoppukastalar við íþróttahús
13:00 16:00 Veltibíllinn
14:00 16:00 Ljósmyndasýning Helenu, Bjarmanes
15:00 17:00 Árnes, elsta hús Skagastrandar til sýnis
15:30 17:00 Barna og fjölskylduskemmtun á palli
         Kántrýdansar
         Ævintýrakistan
         Frímínútnakórinn
18:00 20:30 Útigrill við hátíðartjald
         Frumlegasti klæðnaður og útbúnaður við grill
20:00 22:00 Spákonutjald; Spáð í spil, bolla og lófa
20:30 23:00 Skemmtidagskrá í hátíðartjaldi
         Skaggastelpusveitin Snúsnúbandið
                 Elendir
          Sara/Viggó
         Lúgubandið, 3 lög og til vara
         Angela og Fannar, blús
          Bróðir Svartúlfs
         Ingó og veðurguðirnir
23:00 Bjarmanes; Blústónleikar, Angela og Fannar
24:00 Bjarmanes; Úlpubandið, Fannar og Haffi
23:00 3:00         Kántrýbær; Dansleikur, Ingó og

veðurguðir
SUNNUDAGUR
12:00 Skotið úr fallbyssunni
13:30 14:30 Gospelmessa í hátíðartjaldi
14:00 16:00 Ljósmyndasýning Helenu, Bjarmanes
14:00 17:00 Bjarmanes; Kaffihlaðborð, Angela syngur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir