Sunddeild Tindastóls nýtir vetrarfríið til strangra æfinga

sunddeild 1Það hefur verið mikill kraftur í sunddeild Tindastóls undanfarið en iðkendur þjálfa þar undir leiðsögn Lindu Bjarkar Ólafsdóttur þjálfara.

sunddeild 2Vetrarfríið var notað til strangra æfinga og fóru krakkarnir í Hafnafjörðinn þar sem æft var tvisvar á dag undir handleiðslu frábærra þjálfara SH-inga,  þeirra Klaus Juergen Ohk og Mladen Tepacevic.

 

 

 

sunddeild 3

 

 

 

 

 

 

sunddeild 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir