50% fjölgun á atvinnuleysisskrá

vinnumalastofnunMikið hefur fjölgað á atvinnuleysisskrá síðustu þrjár vikurnar eða úr um 88 og upp í 133 eins og staðan er í dag. Hefur því atvinnulausum fjölgað um 50% á nokkrum vikum.

 Enn er eitthvað um laus störf á starfatorgi Vinnumálastofnunnar en ljóst er að verulega hefur þrengt að á vinnumarkaði á Norðurlandi vestra síðustu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir