Tindastóll mætir Grindavík heima í bikarnum

Strákarnir í Tindastól taka grimmir á móti Grindvíkingum í bikarnum í janúar.

Rétt í þessu var dregið í 8 liða úrslit Subwaybikars karla í körfuknattleik en umferðin verður leikin helgina 16. - 17. janúar. Tindastól fékk heimaleik og mætir Grinvíkingum.
Aðrar viðureignir verða;

Snæfell tekur á móti Fjölni
Keflavík tekur á móti Njarðvík
Breiðablik tekur á móti ÍR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir