Loksins hlýnar

Línustrikað landslag í Hjaltadalnum.

Já loksins er farið að hlýna en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og lítilsháttar snjókomu, en norðan 3-8 og úrkomulítið síðdegis. Aftur suðvestan 8-13 og dálítil snjómugga á morgun. Hiti kringum frostmark.
Eins og gefur að skilja mun mikil hálka skapast á vegum og gönguleiðum þegar snögghlýnar svona og hvetur Feykir vegfarendur á hjóli og fæti að fara að öllu með gát.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir