Héðinn í leyfi

hedinnHéðinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi á Blönduósi, er farinn í leyfi frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi út kjörtímabilið en Héðinn mun vera að flytja tímabundið erlendis þar sem hann mun leggja stund á nám.

Héðinn hefur starfað sem yfirlæknir á Blönduósi og er hann eini fastráðni læknir heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir