Kalt en spáð frostlausu á morgun

Línustrikað landslag í Hjaltadalnum.

Það var kalt að koma út í morgun og sýndi mælir í bílum um 10 gráðu frost á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s og að það þykkni upp.

8-10 í kvöld. Lítilsháttar snjókoma í nótt og á morgun. Minnkandi frost og sums staðar frostlaust á morgun.

Hvað færð á vegum varðar er ljóst að þegar snögghlýnar eftir kaldan kafla eins og verið hefur má gera ráð fyrir að mikil hálka myndist á vegum og er því um að gera að fara að öllu með gát.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir