Góður sigur Tindastóls í fyrsta leik
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.03.2010
kl. 13.19
Lengjubikarinn hófst hjá Tindastólsmönnum um helgina þegar þeir mættu sameiginlegu liði Dalvíkur/Reynis í Boganum.
Tindastóll sigraði í leiknum með þremur mörkum gegn engu en það var Kristinn Aron sem skoraði öll mörk Tindastóls í leiknum.
Byrjunarlið Tindastóls: Arnar Magnús, Bjarki Már, Sigmundur, Pálmi, Loftur Páll, Halldór Jón, Árni Einar, Aðalsteinn, Ingvi Hrannar, Árni Arnars og Kristinn Aron.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.