Varmahlíðarskóli leiðir í Grunnskólamótinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
22.03.2010
kl. 08.48
Vel heppnað Grunnskólamótmót var haldið í gær á Blönduósi en þá var keppt í Smala. Fjöldi krakka tóku þátt og mikil spenna í loftinu.
Úrslit urðu þessi:
Smali 4 - 7 bekkur
- nr. Nafn Skóli Hestur
- 1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Varmahlíðarskóli Glódís frá Hafsteinsstöðum
- 2 Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir Gr. Blönduósi Stígandi
- 3 Arndís Sif Arnarsdóttir Gr Húnaþings vestra Álfur frá Grafarkoti
- 4 Fríða Ísabel Friðriksdóttir Gr austan vatna Þorri frá Veðramóti
- 5 Anna Baldvina Vagnsdóttir Varmahlíðarskóli Vanadís frá Búrfelli
- Smali 8 - 10 bekkur
- nr. Nafn Skóli Hestur
- 1 Haukur Marian Suska Hauksson Húnavallaskóli Laufi frá Röðli
- 2 Rósanna Valdimarsdóttir Varmahlíðarskóli Stígur frá Kríthóli
- 3 Stefán Logi Grímsson Húnavallaskóli Perla frá Reykjum
- 4 Ragneiður Petra Óladóttir Árskóli Perla frá Beiðabólstað
- 5 Rakel Ósk Ólafsdóttir Gr Húnaþings vestra Rós frá Grafarkoti
- Fegurðarreið 1 - 3 bekkur
- nr. Nafn Skóli Hestur
- 1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Varmahlíðarskóli Blesi frá Litlu Tungu
- 2 Lilja María Suska Hauksdóttir Húnavallaskóli Ljúfur frá Hvammi II
- 3 Ásdís Freyja Grímsdóttir Húnavallaskóli Gyðja frá Reykjum
- 4 Hólmar Björn Birgisson Gr austan vatna Tangó frá Reykjum
- 5 Lara Margrét Jónsdóttir Húnavallaskóli Varpa frá Hofi
- Skeið 8 - 10 bekkur
- nr. Nafn Hestur
- 1 Fríða Marý Halldórsdóttir Gr Húnaþings vestra Stígur Efri-Þverá
- 2 Kristófer Smári Gunnarsson Gr Húnaþings vestra Kofri frá Efri-Þverá
- 3 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Varmahliðarskóli Kráka
- 4 Gunnar Freyr Gestsson Varmahliðarskóli Stella frá sólheimum
- 5 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árskóli Gneysti frá Yzta-Mó
- Stigin standa svo:
- Varmahlíð 63
- Árskóli 45
- Húnaþing vestra 44
- Húnavallaskóli 39
- Blönduósskóli 16
- Gr. austan vatna 14
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.