Kosið 29. maí

 Kosið verður til sveitarstjórna á Íslandi þann 29. maí næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þann 6. apríl eða eftir rúmar þrjár vikur. Ekkert framboð hefur verið kynnt á Norðurlandi vestra.
8. maí mun verða viðmiðunardagur kjörskrár. -  Kjörskrá skal liggja frammi til kjördags. Framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi. 19. maí
Kjörskrá skal lögð fram í síðasta lagi þennan dag og skal framlagning hennar auglýst fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir