Hrefna Gerður kjörin formaður UMSS

Ársþing UMSS var haldið í Árgarði fimmtudagskvöldið 25. mars. Hrefna Gerður Björnsdóttir var kjörin nýr formaður UMSS en Sigurjón Þórðarson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður.

Þá voru í  Frjálsíþróttaráð UMSS endurkjörin þau Friðrik Steinsson formaður, Guðríður Magnúsdóttir, Gunnar Sigurðsson og Þórey Gunnarsdóttir.

Heimild: Tindastóll.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir